Fara í innihald

Wolfgang Kosack

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wolfgang Kosack (fæddur 29. október 1943 í Berlín) er þýskur egypsku- og koptískufræðingur.

Kosack er sonur þýska landfræðingsins og kortagerðarmannsins Hans-Peter Kosack.

Hann býr og starfar í Berlín.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.