Dúnflækja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vicia villosa)
Dúnflækja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Flækjur (Vicia)
Tegund:
Dúnflækja

Tvínefni
Vicia villosa
Roth
Samheiti

Vicia ambigua Guss.
Vicia dasycarpa Ten.
Vicia elegantissima Rouy
Vicia microphylla d'Urv.
Vicia pseudocracca Bertol.
Vicia varia Host

Vicia villosa

Dúnflækja (fræðiheiti: Vicia villosa) er ein- eða tvíær klifurjurt af ertublómaætt, ættuð frá Evrasíu. Hún hefur einu sinni fundist sem slæðingur á Íslandi.[1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sigurður Arnarson (2014). Belgjurtabókin - Við ræktum (7). Sumarhúsið og garðurinn. bls. 178. ISBN 978-9935-9201-1-9.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.