VY Canis Majoris
Útlit
VY Canis Majoris er stærsta sólstjarna sem vitað er um og einnig ein sú bjartasta. Hún er rauður ofurrisi og er í stjörnumerkinu Stóra-Hundi (Canis Major). Þvermál hennar er þrír milljarðar kílómetra, það þýðir að hún er 2000 sinnum breiðari en sólin. Hún er líka 40 sinnum þyngri og 500.000 sinnum bjartari en sólin. Hún er í 4900 ljósára fjarlægð frá jörðinni.