Fyrirtækið
Útlit
(Endurbeint frá The Corporation)
Fyrirtækið | |
---|---|
The Corporation | |
Leikstjóri | Mark Achbar Jennifer Abbott |
Handritshöfundur | Joel Bakan |
Framleiðandi | Mark Achbar Bart Simpson |
Leikarar | Michael Moore Noam Chomsky Naomi Klein Ray Anderson Robert Monks |
Frumsýning | 22. október, 2004 |
Lengd | 145 mín. |
Tungumál | enska |
Fyrirtækið (enska: The Corporation) er kanadísk kvikmynd frá árinu 2003 sem fjallar á gagnrýnin hátt um nútíma hlutafélög og greinir hegðun þeirra eins og um persónu væri að ræða en samkvæmt bandarískum lögum eru hlutafélög með sömu réttindi og persóna. Ýmsar hliðar eru athugaðar og svo komist að þeirri niðurstöðu að um geðsjúkan einstakling sé að ræða. Í myndinni koma fram frægir viðskiptajöfrar, fræðimenn og pólitíkusar. Myndinn hefur verið gagnrýnd fyrir að sýna ekki fleiri hliðar málsins og taka eindræga afstöðu með ákveðinni hugmyndafræði. [1] [2] Geymt 14 júní 2006 í Wayback Machine