The Legend of Zelda: Twilight Princess
Útlit
The Legend of Zelda: Twilight Princess, er tölvuleikur frá Nintendo, fyrir Wii og GameCube. Leikurinn var gefinn út sama dag og Wii kom út, þann 19. nóvember 2006 í Norður-Ameríku, 2. desember 2006 í Japan, 7. desember í Ástralíu og 8. desember í Evrópu. Twilight Princess er fyrsti leikurinn í The Legend of Zelda seríunum til að vera flokkaður sem T hjá ESRB, sökum svokallaðs teiknimyndablóðs og ofbeldis.