Guðmundur Gauti (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 12)
Guðmundur Gauti
Bakhlið
T 12
FlytjandiGuðmundur Gauti
Gefin út1975
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Guðmundur Gauti er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1975. Á henni flytur Guðmundur Gauti tólf lög. Upptaka í stereó: Tónaútgáfan. Pressun: Soundtek Inc. New York. Ljósmyndir: Fjölskylduljósmyndir. Prentun: Valprent hf Akureyri.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kalli - Lag - Texti: M Leander, E J. Seago - Iðunn Steinsdóltir
  2. Ég man þann dag - Lag - Texti: Newbury - Bjarki Árnason
  3. Þér er falt þetta allt - Lag - Texti: Fishman, Donida - Iðunn Steinsdóttir
  4. Eitt sem alltaf lifir - Lag - Texti: Danver, Sigman, Gaiano - Iðunn Steinsdóttir
  5. Flóttinn - Lag - Texti:Reed, Mason - Herdís Guðmundsdóttir
  6. Vonleysi - Lag - Texti: Pace, Pilat, Panzeri, Mason - Bjarki Árnason
  7. Meðan þú bíður - Lag - Texti: Reed, Stevens - Iðunn Steinsdóttir
  8. Síðasti valsinn - Lag - Texti: Reed, Mason - Herdís Guðmundsdóttir
  9. Grænn ertu dalur - Lag - Texti: B. Gibb - Herdís Guðmundsdóttir
  10. Það væri dásamlegt - Lag - Texti: Mills, Reed - Birgir Ásgeirsson
  11. Ó Mary - Lag - Texti: Macauley, Mason - Bjarki Árnason
  12. Vorþrá - Lag - Texti: Reed, Mason - Bjarki Árnason

Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Guðmundur Gauti - Guðmundur Ó. Þorláksson er annar þeirra Gautlandsbræðra sem ómissandi þóttu á dansleikjum á norðurlandi hér áður fyrr. Þeir bræður stofnuðu síðar hljómsveitina Gauta á Siglufirði, sem átt hefur sívaxandi vinsældum að fagna. Einnig er Guðmundur þekktur fyrir söng sinn með Karlakórnum Visi. Á þessari plötu syngur Guðmundur lög sem Engilbert Humperdink og Tom Jones hafa gert vinsæl á undanförnum árum. Undirleik annast enskir hljómlistarmenn. Hljómsveitarstjóri er Allan Caddy, og er undirleikur hljóðritaður í London, en söngur Guðmundar er hljóðritaður á Akureyri.
 
NN