Fara í innihald

Sætar kartöflur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur í blóma
Sætar kartöflur í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Vafklukkuætt (Convolvulaceae)
Ættkvísl: Ipomoea
Tegund:
I. batatas

Tvínefni
Ipomoea batatas
(L.) Lam.[heimild vantar]

Sætar kartöflur (fræðiheiti: Ipomoea batatas) eru fjölær jurt sem gefur af sér hnýðisávexti sem nefndir eru sætar kartöflur. Þær eru notaðar með mjög svipuðum hætti og venjulegar kartöflur, en eru öllu sætari á bragðið.

Rætur ræktunarafbrigðisins Taizhong6 í samanburði við næstu villta ættingja: I. trifida og I. triloba[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wu, Shan; Lau, Kin H.; Cao, Qinghe; Hamilton, John P.; Sun, Honghe; Zhou, Chenxi; Eserman, Lauren; Gemenet, Dorcus C.; Olukolu, Bode A.; Wang, Haiyan; Crisovan, Emily (2. nóvember 2018). „Genome sequences of two diploid wild relatives of cultivated sweetpotato reveal targets for genetic improvement“. Nature Communications. 9 (1): 4580. Bibcode:2018NatCo...9.4580W. doi:10.1038/s41467-018-06983-8. ISSN 2041-1723. PMC 6214957. PMID 30389915. S2CID 53215329.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.