Skrúfa Arkímedesar
Útlit
Skrúfa Arkímedesar er dæla, sem notuð er til að flytja vatn í áveituskurði. Þetta er ein af fjölmörgum uppfinningum, sem eignaðar eru Arkímedesi. Nú á dögum er skrúfa Arkímedesar venjulega nefnd snigilskrúfa, þ.e.a.s. þegar þessi tækni er notuð í iðnaði.