Fara í innihald

Sigríður J. Friðjónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður J. Friðjónsdóttir (f. 1961) er ríkissaksóknari Íslands. Hún tók við embættinu 4. apríl 2011 og var skipuð af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra.[1]

Sig­ríður lauk embætt­is­prófi í lög­fræði frá Há­skóla Íslands 1986 og lærði til Breskra málaflutningaréttinda í Uni­versity Col­l­e­ge London árið 1987.

Hún hef­ur verið sak­sókn­ari við embætti rík­is­sak­sókn­ara frá 10. ág­úst 1998, og var vara­rík­is­sak­sókn­ari frá 1. sept­em­ber 2008.

Sigríður áminnti vararíkissaksóknara, Helga Magnús Gunnarsson árið 2024, fyrri ummæli sín í garð homma og hælisleitenda m.a.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/04/sigridur_skipud_rikissaksoknari/