Savanna-tríóið
Útlit
Savanna tríóið var íslensk hljómsveit sem spilaði íslensk þjóðlög. Tríóið var stofnað árið 1962. Voru það nemendur úr Verslunarskólanum og spiluðu þeir allir á gítar og sungu. Sveitin starfaði til 1967 en kom nokkrum sinnum saman frá 1988-1991 og gáfu út nýja plötu.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Björn G. Björnsson
- Troels Bendtsen
- Þórir Baldursson
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- Savanna-tríóið (1963)
- Savanna tríóið - Folksongs from Iceland (1964)
- Savanna tríóið - Havah nageela (1964)
- Savanna tríóið - Icelandic Folk Songs and Minstrelsy (1965)
- Savanna tríóið - Ég ætla heim (1967)
- Savanna tríóið - Savanna tríóið 1968 (1968)
- Savanna tríóið - more folksongs from Iceland (1971)
- Savanna tríóið - Skemmtilegustu lög Savanna tríósins (1974 -Safnplata)
- Savanna tríóið 25 ára: 1963-1988 (1988)
- Eins og þá (1991)
- Mættum við fá meira að heyra: 25 þjóðlög og gamanvísur (1996 - Safnplata)
- Það er svo margt (2009 - Safnplata)