Rush Hour 2
Útlit
Rush Hour 2 | |
---|---|
Leikstjóri | Brett Ratner |
Handritshöfundur | Jeff Nathanson (kvikmyndahandrit) Ross LaManna (persónur) |
Framleiðandi | Robert Birnbaum Jonathan Glickman Athur M. Sarkissian Jay Stern |
Leikarar | |
Dreifiaðili | New Line Cinema |
Frumsýning | 3. ágúst 2001 |
Lengd | 90. mín |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | US$ 90.000.000 |
Undanfari | Rush Hour |
Framhald | Rush Hour 3 |
Rush Hour 2 er grín- og hasarmynd frá árinu 2001. Leikstjóri myndarinnar var Brett Ratner. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Rush Hour og undanfari myndanna Rush Hour 3 og Rush Hour 4. Myndin er 90 mínútur.
Í myndinni leita þeir Lee og Carter uppi peningafalsara í Hong Kong. Úr verður mikill eltingaleikur.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Jackie Chan sem Lee
- Chris Tuker sem James Carter
- John Lone sem Ricky Tan
- Zhang Ziyi sem Hu Li
- Roselyn Sanchez sem Isabella Molina