Fara í innihald

Publius Quinctilius Varus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varus sigraður (2003), stytta eftir Wilfried Koch í Haltern am See í Þýskalandi.

Publius Quinctilius Varus (46 f.Kr.9) var rómverskur herforingi, sem þekktur er fyrir að hafa tapaði þremur herdeildum í orrustunni í Þjóðborgarskógi gegn Germönum undir stjórn Arminíusar. Í kjölfarið svipti Varus sig lífi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Hjálmarsson (5. febrúar 1967). „Orrustan í Teftóborgarskógi“. Tíminn. bls. 100–103.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.