Pretty Red Dress
Útlit
Pretty Red Dress er fyrsta plata hljómsveitarinnar Contalgen funeral. Hún var tekin upp í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki og var upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar.
Platan kom í júlí árið 2012 og var plata vikunnar á Rás 2 nokkrum mánuðum seinna.
Lögin á plötunni
[breyta | breyta frumkóða]- Crack Cocaine
- Pretty Red Dress
- Charlie
- Walking to the Bar
- Not Dead Yet
- Broketown
- I got the Blues
- Living the Dream
- Bottom of the Bottle
- Drinking with the Devil
- Whiskey for the Blind Man
- Homeless Blues
Hjóðfæraleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Andri Már Sigurðsson - söngur og gítarbanjó
- Sigfús Arnar Benediktsson - trommur, kassagítar, harmonikka, rafmagnsgítar, slide-gítar og hammond
- Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir - söngur og ásláttur
- Kristján Vignir Steingrímsson - rafmagnsgítar og kassagítar
- Gísli Þór Ólafsson - kontrabassi, rafbassi og bakraddir
- Bárður Smárason - básúna og bakraddir