Pavel Ermolinskij
Útlit
Pavel Ermolinskij | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 25. janúar 1987 | |
Fæðingarstaður | Kiev, Sovíetríkin | |
Hæð | 2,03 m | |
Leikstaða | Leikstjórnandi | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Valur | |
Númer | 15 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1998 2001–2002 2002–2003 2003–2004 2004–2005 2005–2007 2007–2008 2008–2009 2009–2010 2010 2010–2011 2011–2012 2012–2013 2013–2019 2019- |
ÍA Skallagrímur ÍR JA Vichy Unicaja Málaga CB Axarquia CB Ciudad de Huelva UB La Palma Cáceres 2016 Basket → KR KR Sundsvall Dragons Norrköping Dolphins KR Valur | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
2006 2004- |
Ísland U21 Ísland |
8 74 |
1 Meistaraflokksferill |
Pavel Ermolinskij (fæddur 25. janúar 1987 í Kiev í Sovíetríkjunum) er íslenskur körfuknattleiksmaður af úkraínskum ættum[1] sem leikur með Val[2] og íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari í körfuknattleik með KR, árin 2011 og 2014-2018.
Pavel er sonur körfuknattleiksþjálfarans Alexanders Ermolinskij.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lít á mig sem Íslending frekar en Rússa“
- ↑ „Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára - Vísir“. visir.is. Sótt 4. febrúar 2021.
- ↑ „Atvinnumenn þroskast ekkert“