Pac-Man

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá Pac-man)
Stökkva á: flakk, leita

Pac-Man er tölvuleikur frá Namco sem var gefinn út í Japan árið 1979. Hann varð strax gríðarlega vinsæll og er enn spilaður. Pac-Man er með frægustu leikjum allra tíma. Persónan hefur birst í yfir þrjátíu öðrum tölvuleikjum.

Tenglar[breyta]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.