Pan European Game Information

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá PEGI)
Einkennismerki PEGI


Pan European Game Information (skammstafað PEGI) er evrópskt flokkunarkerfi fyrir tölvuleiki sem var stofnað til að hjálpa evrópskum neytendum að taka upplýstar ákvarðanir þegar þeir kaupa tölvuleiki eða forrit með því að nota aldursráðleggingar og efnislýsingar.[1] Það var stofnað þann 9. apríl 2003.

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The PEGI organization“. pegi.info. Sótt febrúar 2023.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.