O tempora o mores!
Útlit
O tempora o mores er fræg tilvitnun eftir Cíceró á latínu í ræðum hans gegn Catilinu og er þýtt sem „Hvílíkir tímar! Hvílíkir siðir!“ og er upprunalega útgáfan notuð í lok Erfðahyllingarinnar.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Quousque tandem abutere, Catilina, patientia nostra? („Hversu lengi ætlarðu að misnota þolinmæði okkar, Catalina?“)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist O tempora o mores!.