Miðkerfisvökvi
Útlit
Miðkerfisvökvi (fræðiheiti: liquor cerebrospinalis) er heila- og mænuvökvi, þ.e. vökvi sem umlykur heila og mænu og fyllir holrými þessara líffæra.
Miðkerfisvökvi (fræðiheiti: liquor cerebrospinalis) er heila- og mænuvökvi, þ.e. vökvi sem umlykur heila og mænu og fyllir holrými þessara líffæra.