McKinleyfjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Denali eða McKinleyfjall.

McKinleyfjall (enska Mount McKinley) er hæsta fjall Norður-Ameríku, 6.194 metrar á hæð. Það er í Alaska. McKinleyfjall er fellingafjall og er í Alaskafjallgarðinum.

Annað nafn fjallsins er Denali, sem er nafn frumbyggja á fjallinu og opinbert nafn þess í Alaska en gullgrafari nokkur sem studdi McKinley í framboði til forseta Bandaríkjanna 1896 gaf því nafn hans og hefur það haldist síðan utan Alaska.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.