Má bjóða þér lán?
Útlit
Má bjóða þér lán? | |
---|---|
Breiðskífa | |
Flytjandi | The Best Hardcore Band in the World |
Gefin út | 2006 |
Tekin upp | 2006 |
Stefna | Harðkjarnapönk |
Útgefandi | Banana Thrash |
Stjórn | Ólafur Arnalds |
Má bjóða þér lán? er fyrsta breiðskífa íslensku harðkjarnasveitarinnar The Best Hardcore Band in the World. Hún er gefin út af Banana Thrash, útgáfu sem sérhæfir sig í útbreiðslu íslenskra jaðarhljómsveita.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „The Best Hardcore Band in the World“
- „Downtrodden“
- „Summer Thrash“
- „You're not punk Enough for Me“
- „Asshole“
- „You're old becouse you Suck“
- „Ancient Hardcore Ninja Warrior“
- „Homophobe“
- „My Heart Was Broken by the River of your Soul“
- „Chasing You“
- „Pull a move, Pull a Muscle“
- „Profit of Sin“ (eftir Out of Touch)