Livorno (sýsla)
Útlit
Livorno er sýsla í Toskanahéraði á Ítalíu og er að stærstum hluta strandlengjan við Lígúríuhaf og Tyrrenahaf. Höfuðstaður sýslunnar er hafnarborgin Livorno. Sýslunni tilheyra 20 sveitarfélög, þar af átta á eyjunni Elbu.
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Bibbona · Campiglia Marittima · Campo nell'Elba · Capoliveri · Capraia Isola · Castagneto Carducci · Cecina · Collesalvetti · Livorno · Marciana · Marciana Marina · Piombino · Porto Azzurro · Portoferraio · Rio Marina · Rio nell'Elba · Rosignano Marittimo · San Vincenzo · Sassetta · Suvereto