Fara í innihald

Lisa Gerrard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lisa Gerrard
Lisa Gerrard árið 2009
Lisa Gerrard árið 2009
Upplýsingar
FæddLisa Gerrard
12. apríl 1961 (1961-04-12) (63 ára)
UppruniMelbourne, Ástralíu
StörfTónlistarmaður
söngvari
tónskáld
Ár virk1981 - núverandi
StefnurGotneskt rokk
HljóðfæriSöngur
Yangqin
Harmonika
ÚtgáfufyrirtækiGerrard Records
SamvinnaDead Can Dance
VefsíðaLisa Gerrard

Lisa Germaine Gerrard (fædd 12. apríl 1961) er ástralskur tónlistarmaður, söngkona og tónskáld. Hún varð þekkt á tíunda áratugnum þegar hún var forsprakki hljómsveitarinnar Dead Can Dance ásamt Brendan Perry.

Sólóskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Mirror Pool (1995)
  • The Silver Tree (2006)
  • The Black Opal (2009)
  • Twilight Kingdom (2014)
  • BooCheeMish (2018)

Samvinnuplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Duality (1998), með Pieter Bourke
  • Immortal Memory (2004), með Patrick Cassidy
  • Ashes and Snow (2006) með Patrick Cassidy
  • Farscape (2008) með Klaus Schulze
  • Rheingold (2008) með Klaus Schulze
  • Dziękuję Bardzo (2009) með Klaus Schulze
  • "Come Quietly" (2009) með Klaus Schulze
  • Departum (2010) með Marcello De Francisci
  • The Trail of Genghis Khan (2010) með Cye Wood
  • The Sum of Its Parts (2015) með Chicane
  • Wyld's Call, Armello OST from Armello (2015) með Michael Allen
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.