Lauren Lee Smith
Lauren Lee Smith | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Lauren Lee Smith 19. júní 1980 |
Ár virk | 2000 - |
Helstu hlutverk | |
Riley Adams í CSI: Crime Scene Investigation |
Lauren Lee Smith (fædd 19. júní 1980) er kanadísk leikkona.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Smith er fædd í Vancouver í Bresku Kólumbíu í Kanada. Lauren ferðaðist mikið um heiminn með fjölskyldu sinni. Þegar hún var 14 ára, þá flutti fjölskyldan til Los Angeles í Kaliforníu. Þar byrjaði hún fyrirsætu feril sinn.
Smith giftist ljósmyndaranum Erik Steingroever þann 4. apríl, 2009.[1]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Þegar hún var 19 ára, þá var hún ráðin í endurgerðina af myndinni Get Carter.[2] Smith kom einnig fram í myndum á borð við Christy: Return to Cutter Gap, Christy: A Change of Seasons og Christy: A New Beginning og lék í þættinum Mutant X, þar sem hún lék Emma deLauro. Einnig hefur hún verið gestaleikari í nokkrum þættum af The Dead Zone, The Twilight Zone, og Blade: The Series. Smith hafði einnig aukahlutverk í sjónvarpsseríunni The L Word. Árið 2005, þá vann Smith að myndinni Lie with Me.
Árið 2006 þá var hún með aukahlutverk í kanadíska drama seríunni Intelligence. Í byrjun 2007, þá lék hún í míni-seríunni Dragon Boys.
Árið 2008, þá lék Lauren í kvikmyndinni Pathology, og átti endurtekið aukahlutverk í CSI: Crime Scene Investigation. Lék hún Riley Adams, „gáfuð,daðurgjörn og hnyttin mótmælandi sem fór í lögregluna sem uppreisn geng dómharða föður sínum sem var geðlæknir“[3] en var látin hætta í lok níundu þáttaraðar.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | 2gether | Erin Evans | sem Lauren Smith |
2000 | Get Carter | Stúlka nr. 2 | sem Lauren Smith |
2000 | Christy: The Movie | Christy Huddleston | Sjónvarpsmynd |
2001 | The Wedding Dress | Hannah Pinkham | |
2004 | I Want to Marry Ryan Banks | Lauren | Sjónvarpsmynd |
2004 | The Survivors Club | Meg Pesaturo | |
2005 | Lie to Me | Leila | |
2006 | Art School Confidential | Beat Girl | |
2006 | The Last Kiss | Lisa | |
2006 | One Way | Angelina Sable | |
2007 | Dragon Boys | Kath | |
2007 | Normal | Sherri Banks | |
2007 | Late Fragment | Lea | |
2008 | Pathology | Juliette Bath | |
2008 | An American Carol | Rödd skynseminnar nr. 1 | Talaði inn á sem Lauren Smith |
2008 | Trick´r Treat | Danielle | |
2009 | Helen | Mathilda | |
2009 | Anatomy of Hope | Cynthia Morgan | Sjónvarpsmynd |
2009 | CSI: Crime Scene Investigation | Riley Adams | Tölvuleikur Talaði inn á |
2009 | Can Openers | Susan | Sjónvarpsmynd |
2010 | A Night for Dying Tigers | Karen | |
2011 | Hindenburg | Jennifer | Sjónvarpsmynd Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1997 | Beyond Belief: Fact or Fiction | ónefnt hlutverk | Þáttur: Murder of Roy Hennessey |
2000 | Homewood P.I. | ónefnt hlutverk | Þáttur: Pilot |
2000 | Dark Angel | Natalie | Þáttur: Pilot sem Lauren Smith |
2000 | 2gether: The Series | Erin Evans | 11 þættir |
2001 | Christy, Choices of the Heart, Part II: A New Beginning | Christy Huddelston | 2 þættir |
2001-2003 | Mutant X | Emma DeLauro | 44 þættir |
2003 | The Twilight Zone | Eve | Þáttur: Sunrise |
2004 | The Dead Zone | Bonnie Gibson | Þáttur: Total Awareness |
2004-2006 | The L Word | Lara Perkins | 20 þættir |
2006 | Blade: The Series | Bethany | Þáttur: Hunters |
2006-2007 | Intelligence | Tina | 10 þættir |
2008-2009 | CSI: Crime Scene Investigation | Riley Adams | 22 þættir |
2010 | Psych | Lillian | Þáttur: Feet Don´t Kill Me Now |
2011 | Good Dog | Claire | Sjónvarpssería Í eftirvinnslu |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Gemini verðlaunin
- 2002: Tilnefnd sem besta aukaleikkona í dramaseríu fyrir Mutant X
Leo verðlaunin
- 2009: Verðlaun sem besta aukaleikkona fyrir Helen
- 2008: Tilnefnd sem besta aukaleikkona fyrir Normal
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Lauren Lee Smith“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. desember 2009.
- Lauren Lee Smith á IMDb
- ↑ „CSI's Lauren Lee Smith Weds“ Geymt 8 september 2015 í Wayback Machine í People 10. apríl 2009 (Skoðað 18. apríl 2009).
- ↑ Get Carter á Internet Movie Database
- ↑ „Lauren Lee Smith Joins the Cast of 'CSI: Crime Scene Investigation' as a Series Regular“ (Skoðað 26. maí 2008).