Krít (efni)
Útlit
Krít er steinefni (kalksteinn, CaCO3, kalsíumkarbónat), sem er aðallega myndað við pressun á sjávarleðju af skeljum kalkþörunga og annars smásvifs. Krít er einkennandi fyrir setlög frá miðju krítartímabilsins fram í Paleósentímabilið.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krít (efni).