„Ocean Colour Scene“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Hljómsveit | heiti =Ocean Colour Scene | mynd = Simon Fowler live.jpg | mynd_lýsing = OCS ári 2005 | uppruni = Birmingham | land = {{ENG}} England | ár_starfandi = 1989- | stefna = britpop, indie-rokk | útgefandi = | dreifing = | meðlimir = Simon Fowler, Steve Cradock, Oscar Harrison, Raymond Meade | gamlir_meðlimir = Damon Minchella, Dan Sealey, Andy Bennett | vefsíða = http://www.oceancolourscene.com/ | sveit = já |}} '''Ocean Colour Scene''' er hljómsveit...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
| heiti =Ocean Colour Scene
| heiti =Ocean Colour Scene
| mynd = Simon Fowler live.jpg
| mynd = Simon Fowler live.jpg
| mynd_lýsing = OCS ári 2005
| myndatexti = OCS ári 2005
| uppruni = Birmingham
| uppruni = Birmingham
| land = {{ENG}} England
| land = {{ENG}} England
| ár_starfandi = 1989-
| ár = 1989-
| stefna = [[britpop]], indie-rokk
| stefna = [[britpop]], indie-rokk
| útgefandi =
| útgefandi =
| dreifing =
| dreifing =
| meðlimir = Simon Fowler, Steve Cradock, Oscar Harrison, Raymond Meade
| = Simon Fowler, Steve Cradock, Oscar Harrison, Raymond Meade
| gamlir_meðlimir = Damon Minchella, Dan Sealey, Andy Bennett
| fyrr = Damon Minchella, Dan Sealey, Andy Bennett
| vefsíða = http://www.oceancolourscene.com/
| vef = http://www.oceancolourscene.com/
| sveit = já
| sveit = já
|}}
|}}

Útgáfa síðunnar 9. desember 2021 kl. 16:37

Ocean Colour Scene
OCS ári 2005
OCS ári 2005
Upplýsingar
UppruniBirmingham
Ár1989-
Stefnurbritpop, indie-rokk

Ocean Colour Scene er hljómsveit frá Birmingham, Englandi. Hún var stofnuð 1989 og er talin hluti af bretapoppi. Hljómsveitinni var ekki tekið vel í fyrstu þegar meðlimirnir gáfu út fyrstu plötu sína, með indierokk dansvænum lögum. En síðar fékk sveitin tækifæri til að hita upp fyrir Paul Weller á tónleikaferðalagi. Noel Gallagher bauð sveitinni svo á tónleikaferðalag árið 1995 og tveimur árum síðar ruddi platan Marching Already plötu Oasis Be Here Now af toppnum á breska listanum. The Day we Caught The Train er vinsælasta lag sveitarinnar.

Breiðskífur

  • Ocean Colour Scene (1992)
  • Moseley Shoals (1996)
  • Marchin' Already (1997)
  • One from the Modern (1999)
  • Mechanical Wonder (2001)
  • North Atlantic Drift (2003)
  • A Hyperactive Workout for the Flying Squad (2005)
  • On the Leyline (2007)
  • Saturday (2010)
  • Painting (2013)

Meðlimir

  • Simon Fowler: Söngur, gítar
  • Paul Craddock: Gítar, bakraddir
  • Raymond Meade: Bassi
  • Oscar Harrison: Trommur, bakraddir

Fyrrum meðlimir

  • Damon Minchella: Bassi
  • Dan Sealey: Gítar
  • Andy Bennett: Gítar