Fara í innihald

Jostein Gaarder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jostein Gaarder
Jostein Gaarder
Gaarder 2009
Fæddur: 8. ágúst 1952(1952-08-08)
Osló, Noregi
Starf/staða:rithöfundur, heimspekingur, kennari
Þjóðerni:Norskur
Tegundir bókmennta:Barnabækur, skáldsögur
Maki/ar:Siri Dannevig
Börn:2

Jostein Gaarder er norskur rithöfundur. Hann skrifar oft út frá sjónarhóli barna og eru margar af bókum hans flokkaðar sem barnabækur. Þekktasta verk hans er Veröld Soffíu: Skáldsaga um heimspekina (1991). Hún hefur verið þýdd á yfir 50 tungumál;[1] meira en 40 milljón eintök hafa verið prentuð.

Skáldsögur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Diagnosen og andre noveller (1986)
  • Froskeslottet (1988)
  • Kabalmysteriet (Kapalgátan) (1990)
  • Sofies verden (Veröld Soffíu) (1991)
  • Julemysteriet (1992) (1995 útgáfa myndskreytt af Stella East)
  • Bibbi Bokkens magiske bibliotek (ásamt Klaus Hagerup (1993)
  • I et speil, i en gåte (1993)
  • Hallo? Er det noen her? (1996)
  • Vita Brevis: A Letter to St Augustine (Einnig útgefin á ensku sem: That Same Flower) (1998)
  • Maya (1999)
  • Sirkusdirektørens datter (2001)
  • Appelsinpiken (2004)
  • Sjakk Matt (2006)
  • De gule dvergene (2006)
  • Slottet i Pyreneene (2008)
  • Det spørs (2012)
  • Anna. En fabel om klodens klima og miljø (2013)
  • Anton og Jonatan (2014)
  • Dukkeføreren (2016)
  • Verdens Religioner (1982)
  • Kristendommen (1983)
  • "Allahu Akbar" Gud er størst. En bok om Islam (1983) (ásamt Inger M. Gaarder)
  • Livssyn og etikk (1984)
  • Religionsboka (1989)
  • Etikk og livssyn i samfunnslære (1990)
  • Religion og etikk (2000)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sofies verden / Oslo Literary Agency“. Oslo Literary Agency. Sótt 25. janúar 2018.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.