Fara í innihald

Hugmyndaráðuneytið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugmyndaráðuneytið var íslenskt samfélagsverkefni sem byggði á sjálfboðavinnu og tók til starfa 10. janúar 2009. Hugmyndaráðuneytið stóð fyrir reglulegum hópfundum þar sem frumkvöðlar, hugsuðir og fagmenn frá ólíkum sviðum atvinnulífins, háskólunum og stjórnsýslunni hittust og skiptust á hugmyndum, reynslusögum, hlusta á fyrirlestra, mynda tengsl og veita hver öðrum stuðning til framkvæmda.

  • „Almenn lýsing“. Sótt 6. mars 2009.