Hnakki (líffræði)
Útlit
- Sjá einnig aðgreiningarsíðuna fyrir aðra hluti undir sama nafni.
Hnakkinn er aftari hluti höfuðkúpunnar.
Í hefðbundinni japanskri menningu er hnakkinn einn af fáum stöðum líkamans (fyrir utan andlitið og hendurnar) sem fatnaður kvenna huldi ekki. Ef þeim sökum bjó hnakkinn yfir ákveðnu aðdráttarafli.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Hnakki (líffræði).