Fara í innihald

Gunilla Bergström

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunilla Bergström
Gunilla Bergström árið 2012.
Fædd3. júlí 1942(1942-07-03)
Gautaborg í Svíþjóð
Dáin23. ágúst 2021 (79 ára)
Stokkhólmi í Svíþjóð
Störf
  • Barnabókahöfundur
  • Myndskreytir
Þekkt fyrirBækur um Einar Áskel

Gunilla Elisabet Dukure Bergström (fædd 3. júlí 1942 í Gautaborg; látin 25. ágúst 2021 í Stokkhólmi) var sænskur rithöfundur og myndskreytir. Hún er þekktust fyrir barnabækur sínar um Einar Áskel.

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1971 Mias pappa flyttar
1972 God natt, Alfons Åberg Góða nótt, Einar Áskell
1973 Tjuven
1973 Aja baja, Alfons Åberg Svei-attan Einar Áskell
1975 Raska på, Alfons Åberg Flýttu þér, Einar Áskell
1976 Alfons och hemlige Mållgan Einar Áskell og Mangi leynivinur
1976 Vem räddar Alfons Åberg? Hver bjargar Einari Áskeli?
1977 Listigt, Alfons Åberg Útsmoginn Einar Áskell
1978 Alfons och odjuret Einar Áskell og ófreskjan
1979 Ramsor och tramsor om Bill och Bolla
1980 Tokigt & klokigt – mera rim med Bill och Bolla
1981 Är du feg Alfons Åberg? Ertu skræfa, Einar Áskell?
1982 Var är bus-Alfons? Hvað varð um Einar ærslabelg?
1983 Vem spökar, Alfons Åberg? Var það vofa, Einar Áskell?
1984 Lycklige Alfons Åberg Þú átt gott, Einar Áskell
1985 Alfons och Milla Einar Áskell og Milla
1986 Kalas Alfons Åberg Höldum veislu, Einar Áskell!
1987 Hokus pokus, Alfons Åberg! Hókus pókus Einar Áskell
1988 Bara knyt, Alfons! Bittu slaufur, Einar Áskell
1989 Vad sa pappa Åberg? Engan asa, Einar Áskell
1990 Alfons egna saker
1990 Alfons tycker om
1991 Där går Tjuv-Alfons! Ertu svona, Einar Áskell?
1991 Milla mitt-i-natten Milla getur ekki sofið
1992 Ingen sak, sa Milla
1992 Mera monster, Alfons! Meira ó-ó, Einar Áskell!
1992 Alla möjliga Alfons
1992 Mera miner med Alfons
1992 Trall-fonsar: visor med Alfons Åberg
1993 Hurra för pappa Åberg!
1993 Milla mitt-i-godiskriget
1994 Näpp! sa Alfons Åberg Ne-hei! sagði Einar Áskell
1994 Lösgodis – fickan full
1994 Lösgodis – en påse till
1994 Titta – peka Alfons Åberg
1997 Flyg sa Alfons Åberg
1998 Osynligt med Alfons
2002 Hur långt når Alfons Åberg? Hvar endar Einar Áskell?
2002 Alfons ABC
2006 Alfons och soldatpappan Einar Áskell og stríðspabbinn
2007 Stora boken om Bill & Bolla
2010 Alfons med styrke-säcken Einar Áskell og allsnægtapokinn
2012 Skratta lagom! sa pappa Åberg Sá hlær best...! Sagði pabbi
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.