Gunilla Bergström

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunilla Bergström

Gunilla Elisabet Dukure Bergström (fædd 3. júlí 1942 í Gautaborg; látin 25. ágúst 2021 í Stokkhólmi) var sænskur rithöfundur og myndskreytir. Hún er þekktust fyrir barnabækur sínar um Einar Áskel.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.