Fara í innihald

Guðmundur Ingólfsson - Nafnakall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Ingólfsson - Nafnakall
Bakhlið
SG - 163
FlytjandiGuðmundur Ingólfsson
Gefin út1982
StefnaJazz og blús
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnHelgi E. Kristjánsson

Guðmundur Ingólfsson - Nafnakall er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1982. Á henni flytur Guðmundur Ingólfsson og hljómsveit jazz og blúslög. Hljóðritað í Studio Nemi í júní 1982. Tæknimaður: Helgi E. Kristjánsson. Plötuumslag: Prentun: Prisma.

  1. Blús fyrir Birnu - Lag: Guðmundur Ingólfsson - Guðmundur Ingólfsson, píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur; Pálmi Gunnarsson, kontrabassi; og Björn Thoroddsen, gítar.
  2. Some Of These Days - Lag: Shelton Brooks - Guðmundur Ingólfsson, píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur og Pálmi Gunnarsson, kontrabassi.
  3. Lover Man - Lag: Davis/Sherman/Ramirez - Guðmundur Ingólfsson, píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur og Pálmi Gunnarsson, kontrabassi.
  4. Nafnakall II - Lag: Guðmundur Ingólfsson/Guðmundur Steingrímsson - Guðmundarnir góla og garga.
  5. Round About Midnight - Lag: Williams/Monk - Guðmundur Ingólfsson, píanó.
  6. Nafnakall I - Lag: Guðmundur Ingólfsson - Guðmundur Ingólfsson, Fender rhodes píanó, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Pálmi Gunnarsson, rafmagnsbassi og Björn Thoroddsen, gítar.
  7. Máfaskelfir - Lag: Björn Thoroddsen - Guðmundur Ingólfsson, píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur, Pálmi Gunnarsson, kontrabassi og Björn Thoroddsen, gítar.
  8. Vem kan segla förutan vind? - Lag: Þjóðlag frá Álandseyjum - Guðmundur Ingólfsson, harmonika og píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur og Pálmi Gunnarsson, kontrabassi.
  9. Glórey - Lag: Guðmundur Ingólfsson/Pálmi Gunnarsson - Guðmundur Ingólfsson, píanó, Guðmundur Steingrímsson, trommur og Pálmi Gunnarsson, kontrabassi.
  10. Þey þey og ró ró - Lag: Björgvin Guðmundsson - Gumundur Ingólfsson, harmonika og Fender Rhodes píanó; Guðmundur Steingrímsson, trommur og Pálmi Gunnarsson, kontrabassi. Hljóðdæmi