Fara í innihald

Grænkál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænkál

Grænkál (fræðiheiti: Brassica oleracea) er ræktunarafbrigði garðakáls sem myndar ekki höfuð. Grænkál er talið standa nær hinu upprunalega garðakáli en önnur ræktunarafbrigði. Aðalræktunarsvæði grænkáls eru í Norður- og Mið-Evrópu og Norður-Ameríku. Jurtin er harðger en þolir illa hita og rakan jarðveg.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.