Fara í innihald

Gotneskt þungarokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Goth-metallinn)
Gotneskt þungarokksfólk.

Gotneskt þungarokk (e. gothic metal) er ein af undirstefnum þungarokks og er talið hafa orðið vinsælt árið 1991 þegar enska sveitin Paradise Lost gaf út plötuna sína Gothic. Gotneska þungarokkið er stefna skyld hefðbundinni gotneskri tónlist. Yrkisefnið sem notast er við í er oftast trúarbrögð, goðsagnir, hrollvekja, sársauki og vonleysi, dauði og þunglyndi. Samt einkennast þessi þemu stundum af rómantík og tilfinningaríkri ást.

Stefnum eins og dómsdagsmálmi hefur verið blandað saman við gotneskt þungarokk.

Þungarokksbönd með gotneskan þungarokksstíl á einu eða öðru tímaskeiði

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.