Snípulilja
Útlit
(Endurbeint frá Fritillaria pinardii)
Fritillaria pinardii | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Fritillaria pinardii[1] er jurt af liljuætt[2], sem var fyrst lýst af Pierre Edmond Boissier.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Norðvestur Tyrkland og Armenía til vestur Íran og Líbanon, á grýttum hlíðum og steppu, oft þar sem snjór bráðnar seint í 1000 - 2500m. yfir sjávarmáli. Sérstaklega útbreidd og breytileg tegund.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Laukurinn allt að 3 sm í þvermál, oft með smálaukum eða ofanjarðarrenglum. Stöngull 6 - 20 sm hár. Laufblöð lensulaga, stakstæð, grágræn. Blómin eitt til fjögur, mjó-bjöllulaga, venjulega brúnfjólublá að utan með gulleitum kanti, gulgræn til appelsínugul að innan. Krónublöð 1,5 - 2,5 sm löng.[3]
Tegundinni er skift í eftirfarandi undirtegundir:[4]
- F. p. hajastanica
- F. p. pinardii
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Boiss., 1846 In: Diagn. Pl. Orient. 7: 106
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/pinardii
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fritillaria pinardii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fritillaria pinardii.