Fritillaria graeca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria graeca
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. graeca

Tvínefni
Fritillaria graeca
Boiss. & Spruner
Samheiti
  • Fritillaria graeca var. guicciardii (Heldr. & Sart.) Boiss.
  • Fritillaria graeca var. unicolor Halácsy
  • Fritillaria guicciardii Heldr. & Sart.
  • Fritillaria zahnii Heldr.

Fritillaria graeca er Evrópsk jurtategund af liljuætt upprunnin frá Balkanskaga (Albanía, Makedóníu, og Grikklandi)[1] Sumar eldri heimildir segja að tegundin finnist einnig í Serbíu, en öll eintök hafa reynst af afbrigðinu F. g. var. gussichiae, sem nú er talið sér tegund nefnd Fritillaria gussichiae.[2].

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria graeca er með blóm með rauðum og hvítum röndum og líkist mjög litlum bjöllum - ein á hverjum stilk. Blómgun er á milli apríl og maí. Hún verður um 25 sm há.[3][4]

Undirtegundir[5]
  • Fritillaria graeca subsp. graeca - austur og suður Grikkland og Krít
  • Fritillaria graeca subsp. thessala (Boiss.) Rix[6] - Albanía, Makedónía, norður Grikkland
Áður meðtaldar

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria graeca
  2. Tomovic, G., S. Vukojicic, M. Niketic, B. Zlatkovic, V. Strevanovic. 2007. Fritillaria (Liliaceae) in Serbia: distribution, habitats, and some taxonomic notes. Phytologica Balcanica 13 (3):359-370
  3. Boissier, Pierre Edmond & Wilhelm von Spruner. 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium novarum. Lipsiae ser. 1, 7: 104.
  4. Micevski, Kiril. 1987. Acta Botanica Croatica 37: 212, as Fritillaria ionica var. ochridana from Croatia
  5. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria graecasubsp. thessala
  6. Rix, Edward Martin. 1978. Botanical Journal of the Linnean Society 76: 356.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.