Fedor Emelianenko (rússneska: Фёдор Емельяненко; f. 28. september 1976) er rússneskur bardagaíþróttamaður.