Dóra Takefusa
Útlit
Dóra Takefusa (fædd 8. janúar 1971) er íslensk sjónvarpskona, japönsk í föðurætt en á íslenska móður. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþættinum Djúpa laugin á Skjá einum. Dóra er hálfsystir knattspyrnumannsins Björgólfs Takefusa. Hún var dagskrárgerðarkona á Skjá 1.