Conrad Bain
Útlit
Conrad Stafford Bain (4. febrúar 1923 – 14. janúar 2013) var kanadískur-bandarískur leikari. Hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Phillip Drummond í Diff'rent Strokes og sem Dr Arthur Hermon í Maude.
Bain fæddist 4. febrúar árið 1923 í Lethbridge, Alberta, Kanada. Hann var kvæntur Monicu Sloan frá 1945 til dauða hennar árið 2009 og áttu þau áttu þrjú börn saman. Bain lést þann 14. janúar 2013 í heimili sínu í Livermore, Kaliforníu af náttúrulegum orsökum 89 ára gamall.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „'Diffrent Strokes' dad Conrad Bain dies at age 89; co-star Todd Bridges calls him 'father figure'“. Fox News. Sótt 16. janúar 2013.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Conrad Bain.