Eðjufiskur
Útlit
(Endurbeint frá Boguggi)
Eðjufiskur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Amia calva Linnaeus, 1766 |
Eðjufiskur[1][2], boguggi[1][2] eða leirgedda[1][2] er eina tegundin eftirlifandi í ættbálknum eðjufiskar.
Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku