Fara í innihald

Blóðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blóðfræði er undirgrein líffræðinnar (líffærafræðinnar) sem fjallar um blóð, blóðframleiðandi líffæri og blóðsjúkdóma. Þeir sem stunda greinina kallast blóðfræðingar.