Fara í innihald

Bjór (nagdýr)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjór
Bandarískur bjór
Bandarískur bjór
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Bjóraætt (Castoridae)
Ættkvísl: Castor
Linnaeus, 1758
Tegundir

Kanadískur bjór (C. canadensis)
Evrasískur bjór (C. fiber)
C. californicus

Fyrir aðrar merkingar orðsins, sjá aðgreniningarsíðu.

Bjórar (eða bifrar) (fræðiheiti: Castoridae) er ættkvísl nagdýra (Castor) sem lifir í ám og vötnum og byggir þar stíflur. Skinn bjóranna eru mikið notuð í loðfeldi. Bjórar hafa sundfit á afturfótunum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.