Fara í innihald

Besta fáanlega tækni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Besta fáanlega tækni er framleiðsluaðferð og tækjakostur sem beitt er til að lágmarka mengun og myndun úrgangs með sem bestum árangri. Hugtakið er notað í löggjöf um mengunarvarnir.

Í íslenskum lögum er hugtakið skilgreint í reglugerð nr. 920/2016 um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings.