Fara í innihald

Štark Arena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Beogradska Arena)
Štark Arena

Štark Arena (áður Belgrade Arena) er fjölnota innanhúsleikvangur í Belgrad í Serbíu og er einn stærsti leikvangur sinnar tegundar í Evrópu. Hann er notaður bæði til þess að hýsa margskonar íþrótta sem og menningarviðburði og var meðal annars notaður fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008. Leikvangurinn var einn af þeim leikvöngum sem notaður var á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik árið 2012 og var stærsti leikvangurinn sem notaður var í þeirri kepni en leikvangurin tekur 20.000[1] manns í sæti.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „vefur Kombank Arena“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2016. Sótt 3. febrúar 2016.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.