Aronia × prunifolia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aronia prunifolia)
Aronia × prunifolia

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Aronia
Tegund:
A. × prunifolia

Tvínefni
Aronia × prunifolia
(L.) Pers. 1806
Samheiti
  • Adenorachis atropurpurea (Britton) Nieuwl.
  • Aronia atropurpurea Britton
  • Aronia floribunda (Lindl.) Sweet
  • Aronia prunifolia (Marshall) Rehder 1938
  • Crataegus arbutifolia Lam.
  • Mespilus prunifolia Marshall
  • Pyrus atropurpurea (Britton) L.H.Bailey
  • Pyrus floribunda Lindl.

Aronia × prunifolia er runni í rósaætt, sem er ættaður úr austurhluta Norður-Ameríku. Þetta er blendingur Aronia arbutifolia og Aronia melanocarpa. Talið er líklegt að hún eigi verða skráð sem sjálfstæð tegund.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alan S. Weakley (apríl 2008). „Flora of the Carolinas, Virginia, and Georgia, and Surrounding Areas“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2018. Sótt 15. júlí 2019.