Amtmannshúsið (Arnarstapa)
Útlit
Amtmannshúsið (Stapahúsið) á Arnarstapa er einlyft timburhús sem byggt var á tímabilinu 1774 – 1787. Það var flutt að Vogi á Mýrum 1849 og tekið niður árið 1983 til viðgerðar og reist aftur á Arnarstapa 1985 – 1986.
Það var friðað 1. janúar 1990.