Aloe vera
Útlit
Aloe vera | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Aloe vera með blómi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aloe vera (L.) Burm.f. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Aloe vera er þykkblöðungur af ættkvísl biturblöðunga (Aloe). Hann vex nú villtur í hitabeltisloftslagi um heiminn og er ræktaður fyrir landbúnaðar- og lækninganytjar. Aloe vera er einnig ræktuð til skrauts og er auðveld stofuplanta.[1]
Hún finnst í mörgum vörum, svo sem drykkjum og snyrtivörum.
Þrátt fyrir að vera þekkt smyrsl eru ekki til sterkar vísbendingar um að gagn sé í Aloe við meðferð brunasára[2] eða sólbruna.[3] Aloe vera er ekki æskileg til inntöku vegna efna sem eru mögulega krabbameins- eða ófrjósemivaldandi.[4]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Náttúruleg útbreiðsla Aloe vera er óljós, þar sem tegundin hefur verið ræktuð víða um heiminn síðan um 1700,[5][6] þó er hún helst talin vera frá suðvestur Arabíuskaga.[7]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Perkins, Cyndi. „Is Aloe a Tropical Plant?“. SFgate.com. Sótt 13. febrúar 2016.
- ↑ Dat AD, Poon F, Pham KB, Doust J (2012). „Aloe vera for treating acute and chronic wounds“. Cochrane Database Syst Rev (Systematic review) (2): CD008762. doi:10.1002/14651858.CD008762.pub2. PMID 22336851. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2017. Sótt 27. apríl 2019.
- ↑ Vogler BK, Ernst E (1999). „Aloe vera: a systematic review of its clinical effectiveness“ (PDF). Br J Gen Pract. 49 (447): 823–8. PMC 1313538. PMID 10885091.
- ↑ Proposition 65. Chemicals Listed Effective December 4, 2015 as Known to the State of California to Cause Cancer: Aloe Vera, Non-Decolorized Whole Leaf Extract and Goldenseal Root Powder. U.S. Office of Environmental Health Hazard Assessment (4 December 2015)
- ↑ Lyons G. „The Definitive Aloe vera, vera?“. Huntington Botanic Gardens. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. júlí 2008. Sótt 11. júlí 2008.
- ↑ Burman f. Fl. Indica (1768). „Aloe vera (Linnaeus)“., in Flora of North America, vol. 26, p. 411
- ↑ „Aloe vera“. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 nóvember 2022. Sótt 19. nóvember 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aloe vera.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aloe vera.