Svarthlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acer nigrum)
Svarthlynur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Acer
Tegund:
A. nigrum

Tvínefni
Acer nigrum
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Acer saccharum subsp. nigrum

Svarthlynur (Acer nigrum) er hlyntegund sem er með útbreiðslu í austurhluta N-Ameríku (miðvesturríki Bandaríkjanna, norðurhluta austurríkjanna og suðurhluta Kanada). Hann getur orðið 21 til 34 m hár. Svarthlynur er náskyldur sykurhlyni og myndar ósjaldan blendinga með honum sem eru milli þessarra tveggja tegunda í útliti. Nytjar eru þær sömu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „IUCN redlist - Acer nigrum. 2019. Sótt 16. júní 2019.