Þjófur (spil)
Útlit
Þjófur er tveggja manna spil sem gengur út á að hirða spil úr borði og stokk andstæðingsins. Þegar maður tekur stokkinn kallast það að stela og þar með er maðurinn orðinn þjófur.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Þjófur (spilareglur) Geymt 7 maí 2015 í Wayback Machine