Fara í innihald

Ísland á sumarólympíuleikunum í Sydney 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland sendi lið á Sumarólympíuleikana 2000 í Sydney, Ástralíu.

Íslensku keppendurnir

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Íþrótt/Hlutverk Afrek
Stefán Konráðsson delegation leader  
Líney Rut Halldórsdóttir assistant delegation leader  
Ágúst Kárason læknir  
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari  


Árni Þór Árnason verkefnisstjóri - fimleikar  
Mati Kirmes Þjálfari - fimleikar  
Rúnar Alexanderson fimleikar  
Björn Magnús Tómasson Þjálfari  
Vésteinn Hafsteinsson verkefnisstjóri - frjálsar íþróttir  
Gísli Sigurðsson þjálfari - frjálsar íþróttir  
Stanislav Szczyrba þjálfari - frjálsar íþróttir  
Paul Doyle þjálfari - frjálsar íþróttir  
Guðrún Arnardóttir 400 m grindahlaup 54.63 s 7. sæti
Jón Arnar Magnússon tugþraut hætti keppni vegna meiðsla
Magnús Aron Hallgrímsson kringlukast 60.95 m 21. sæti
Martha Ernstdóttir maraþon hætti keppni vegna meiðsla
Vala Flosadóttir stangarstökk 4.50 m 3. sæti, bronsverðlaun
Þórey Edda Elísdóttir stangarstökk 4.00 m 22.sæti
Birgir Ari Hilmarsson verkefnisstjóri og þjálfari  
Hafsteinn Ægir Geirsson siglingar 42. sæti
Halldór Axelsson verkefnisstjóri  
Peter Päkk þjálfari  
Alfreð Karl Alfreðsson skotfimi 47. sæti
Benedikt Sigurðarson verkefnisstjóri  
Brian Daniel Marshall þjálfari landsliðs  
Sigurlín Þóra Þorbergsdóttir aðstoðarþjálfari  
Ragnar Friðbjarnarson aðstoðarþjálfari  
Elín Sigurðardóttir 50 m crawl 27.58 s 51st place
Eydís Konráðsdóttir 100 m butterfly stroke 1:03.27 min 39th place
Hjalti Guðmundsson 100 m breaststroke 1:05.55 min 52nd place
Íris Edda Heimisdóttir 100 and 200 m breaststroke 1:14.07 min in 100 m 33rd place. 2:38.52 min. in 200 m 32nd place
Jakob Jóhann Sveinsson 200 m breaststroke 2:17.86 min 25th place - Icelandic record
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir 100 and 200 m back stroke 1:07.28 min in 100 m 43rd place. 2:24.33 mi in 200 m 32nd place
Lára Hrund Bjargardóttir 100 and 200 m crawl 58.44 s in 100 m 36th place. 2:05.22 min in 200 m 27th place
Ríkarður Ríkarðsson 100 m butterfly stroke and 100 m crawl 56.11 s in 100 m butterfly. 48th place - Icelandic record. 52.85 s in 100 m crawl. 58th place.
Örn Arnarson 200 m crawl and 200 m back stroke 1:49.78 min in 200 m crawl. 10th place - Icelandic record, made it to the semifinals. 1:59.00 min in 200 m back. 4th place (1:58.99 in one round - Icelandic record).