Gátt:Úrvalsefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsgátt íslensku Wikipediu
Á úrvalsgáttinni birtist það alfræðiefni sem þykir bera af á íslensku Wikipediu í bland við úrvalsgreinar á öðrum tungumálum og margmiðlunarefni frá Wikimedia Commons.
Uppfærðu síðuna til þess að sjá nýtt efni af handahófi.
Gyllt stjarna
Úrvalsgrein
Blair Hall, Princeton
Blair Hall, Princeton

Princeton-háskóli (enska: Princeton University) er staðsettur í bænum Princeton í New Jersey og er fjórði elsti háskólinn í Bandaríkjunum. Princeton-háskóli, sem er oft talinn einn besti háskóli Bandaríkjanna, hefur auk þess að bjóða upp á grunnnám og framhaldsnám í hugvísindum, raunvísindum og félagsvísindum, arkítektaskóla, verkfræðiskóla og skóla fyrir stjórnsýslu- og alþjóðafræði. Við skólann eru stundaðar rannsóknir á mörgum sviðum, meðal annars í rafgaseðlisfræði, veðurfræði, og á þotuhreyflum.

Háskólinn er á tveimur háskólasvæðum. Aðalháskólasvæðið er í miðbæ Princeton en auk þess er háskólasvæði í lundi skammt frá bænum og nefnist „The Forestal Campus“. Þar eru rannsóknarstofur fyrir rafgaseðlisfræðiverkefni (Princeton Plasma Physics Laboratory, PPPL) og veðurfræðirannsóknir. Samvinna er með háskólanum og Brookhaven National Laboratories. Aðalbókasafn háskólans er Firestone-bókasafnið (gefið af Harvey S. Firestone og tekið í notkun 1948) en auk þess er veglegt bókasafn í listasafni háskólans.

Skólinn var stofnaður undir heitinu College of New Jersey árið 1746 en nú er annar skóli rekinn undir heitinu College of New Jersey. Upphaflega var skólinn í bænum Elizabeth í New Jersey. Árið 1756 var skólinn fluttur til Princeton og nafni skólans var formlega breytt í „Princeton University“ árið 1896. Enda þótt skólinn hafi í upphafi verið rekinn sem skóli á kristnum grundvelli, með „Presbyterian“ viðhorf, er háskólinn ekki lengur kristinn háskóli og gerir engar trúarlegar kröfur til nemenda sinna. Princeton University er einn af átta skólum sem kenndir eru við „bergfléttudeildina“ eða Ivy League.

Lesa áfram um Princeton-háskóla...

Blá stjarna
Gæðagrein
Fiskar í fiskasafni.
Fiskar í fiskasafni.

Fiskar eru hryggdýr sem dvelja í vatni og anda með tálknum. Flestir fiskar eru með kalt blóð en sumar tegundir háffiska og túnfiska eru með heitt blóð. Af fiskum finnast yfir 29 þúsund tegundir, svo þeir eru fjölbreyttasti hópur hryggdýra. Algengt er að skipta fiskum í vankjálka (Agnatha, til dæmis steinsugur), brjóskfiska (Chondrichthyes - háffiskar og skötur) og beinfiska (Osteichthyes). Flokkunarfræðilega eru helstu hópar fiska af samhliða þróunarlínum og innbyrðis tengsl milli tegunda eru mjög umdeild.

Fiskar eru af öllum stærðum, allt frá 16 metra löngum hvalháfumSchindleria brevipinguis sem er aðeins um 8 mm. Ýmsar óskyldar tegundir vatnadýra bera fisksheiti, svo sem smokkfiskur, en þær eru ekki raunverulegir fiskar. Önnur vatnadýr, eins og hvalir, líkjast fiskum en eru í raun spendýr.

Þótt flestir fiskar lifi aðeins í vatni og séu með kalt blóð þá eru undantekningar frá báðum þessara einkenna. Fiskar úr nokkrum ólíkum hópum hafa þróað með sér hæfileika til að lifa á landi um lengri tíma. Sumir þessara láðs- og lagarfiska, eins og eðjustökkullinn, geta lifað og farið um á landi í nokkra daga í senn.

Lesa áfram um fisk...

Grá stjarna
Úrvalsmynd

Við Eyjafjallajökul.

Græn brotin stjarna
Upprennandi
Allt efni Wikipediu er unnið í sjálfboðavinnu með það markmið að safna samanlagðri þekkingu mannkyns og gera hana eins aðgengilega og hægt er. Á þessari síðu eru bestu dæmin um þetta starf á íslensku Wikipediu en það er mikið verk óunnið og öll hjálp er vel þegin. Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessu verkefni þá ættir þú að lesa kynninguna og nýliðanámskeiðið og hefjast svo handa.

Af 58.542 greinum á íslensku Wikipediu komast aðeins örfáar útvaldar í hóp gæða- og úrvalsgreina. Samstarf notenda um að fjölga þessum greinum og hækka hlutfall þeirra fer fram í úrvalsmiðstöðinni.

Tillögur að gæðagreinum: Engin atkvæðagreiðsla í gangibreyta

Tillögur að úrvalsgreinum: Atkvæðagreiðsla í gangibreyta

hnöttur
Alþjóðleg úrvalsgrein
C. sativus blossom with crimson stigmas.
C. sativus blossom with crimson stigmas.

Saffron is a spice derived from the flower of Crocus sativus, commonly known as the saffron crocus. Crocus is a genus in the family Iridaceae. Each saffron crocus grows to 20 - 30 cm and bears up to four flowers, each with three vivid crimson stigmas, which are each the distal end of a carpel. Together with the styles, or stalks that connect the stigmas to their host plant, the dried stigmas are used mainly in various cuisines as a seasoning and colouring agent. Saffron, long among the world's most costly spices by weight, is native to Greece or Southwest Asia and was first cultivated in Greece. As a genetically monomorphic clone, it was slowly propagated throughout much of Eurasia and was later brought to parts of North Africa, North America, and Oceania.

The saffron crocus, unknown in the wild, likely descends from Crocus cartwrightianus, which originated in Crete; C. thomasii and C. pallasii are other possible precursors. The saffron crocus is a triploid| that is "self-incompatible" and male sterile; it undergoes aberrant meiosis and is hence incapable of independent sexual reproduction—all propagation is by vegetative multiplication via manual "divide-and-set" of a starter clone or by interspecific hybridisation. If C. sativus is a mutant form of C. cartwrightianus, then it may have emerged via plant breeding, which would have selected for elongated stigmas, in late Bronze-Age Crete.

Lestu meira um saffron á ensku Wikipediu.

Norðurlönd
Norræn úrvalsgrein
Vincent van Goghs maleri fra 1890-årene Ved evighetens port
Vincent van Goghs maleri fra 1890-årene Ved evighetens port

Depresjon (også kalt depressiv lidelse, tilbakevendende depressiv lidelse, klinisk depresjon, alvorlig depresjon, unipolar depresjon, eller unipolar lidelse) er en psykisk lidelse preget av et gjennomgripende, lavt stemningsleie samtidig med lav selvfølelse, og tapt interesse for aktiviteter som vanligvis gir glede. Tilstanden virker relativt universell og uavhengig av kultur – men opptrer hyppigere blant kvinner enn blant menn. Allerede Hippokrates beskrev en melankolsk tilstand som fram til 1900-tallet oftest ble knyttet til menn, hvorpå den også ble framtredende i diagnostiseringen av kvinner. Den franske legen Louis Delasiauve introduserte begrepet i psykiatrien i 1856. Det generelle begrepet depresjon blir hyppig brukt for å betegne lidelsen, men kan også vise til andre former for psykisk depresjon. Depressiv lidelse kan være en invalidiserende tilstand som negativt påvirker en persons evne til å fungere i familien, på arbeid eller skole. Søvn, appetitt og helsen generelt kan påvirkes.

Diagnosen depressiv lidelse stilles på bakgrunn av pasientens selvrapporterte opplevelser, atferd beskrevet av slektninger eller venner, og klinisk undersøkelse av den psykiske tilstanden (status presens). Det fins ingen laboratorietest som bekrefter depressiv lidelse, men leger som utreder tilstanden kan bestille laboratorietester og andre prøver for å avdekke fysiske tilstander som kan forårsake liknende symptomer som ved depresjon.

Lestu meira um þunglyndi á norsku Wikipediu.

Púsl
Gáttir
Gáttir eru ein aðferðin til þess að setja efni Wikipediu fram á skipulagðan hátt og auðvelda aðgengi að því. Þær eru eins konar forsíður fyrir sín efnissvið. Góðar gáttir á íslensku Wikipediu eru: