Wide Open Spaces

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wide Open Spaces
Breiðskífa
FlytjandiDixie Chicks
Gefin út23. janúar 1998
StefnaBluegrass, Kántrí
ÚtgefandiMonument Records/Sony Nashville
Tímaröð Dixie Chicks
Shouldn't a Told You That
(1993)
Wide Open Spaces
(1998)
Fly
(1999)

Wide Open Spaces er breiðskífa með hljómsveitinni Dixie Chicks sem kom út 23. janúar 1998. Breiðskífan varð til þess að áheyrendaskari hljómsveitarinnar stækkaði; fyrst og fremst samanstóð hann af ungum konum sem gátu séð sjálfar sig í bæði hljómsveitarmeðlimum og textum þeirra. Tónlist Dixie Chicks kom þeim í efstu 5. sætin á bæði kántrí- og poppvinsældalistum.[1] Þannig seldist Wide Open Spaces í 12 milljón eintökum á kántrívettvanginum einum saman en það reyndist vera met hjá dúett eða hljómsveit í sögu kántrítónlistar.[2] Fram til 2008 seldust 12 milljónir eintaka af plötunni í heiminum öllum og hlaut hún þannig demantssöluverðlaun.[3] Næsta árið komu út þrjár smáskífur af breiðskífunni og komust allar í efsta sæti kántrí-vinsældalistanna; „There's Your Trouble“, „You Were Mine“ og titillagið „Wide Open Spaces“.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. I Can love you better (3:53)
  2. Wide open spaces (3:43)
  3. Loving arms (3:37)
  4. There´s your trouble (3:12)
  5. You were mine (3:37)
  6. Never say die (3:56)
  7. Tonight the hertache´s on me (3:26)
  8. Let ´Er rip (2:50)
  9. Once you´ve loved somebody (3:28)
  10. I´ll take care of you (3:40)
  11. Am I the only one (who´s ever felt this way) (3:25)
  12. Give it up or let me go (4:56)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Smith, Chris. „100 Albums You Need To Own“. The Vancouver Sun.
  2. Ankeny, Jason. „Dixie Chicks Biography“. Sótt 31. desember 2009.
  3. RIAA Official Assessment Site Geymt 1 júlí 2007 í Wayback Machine Retrieved 9 May 2008